Verslun

3.490,- / 2.792,-

Um sársauka annarra

Susan Sontag

Í þessari bók beinir Sontag sjónum að þeim áhrifum sem fréttamyndir af hörmungum hafa á þá öruggu, sem þekkja stíð ekki nema í gegnum þær.

3.490,- / 2.792,-

Bláa bókin

Ludwig Wittgenstein

Ludwig Wittgenstein er talinn til áhrifamestu heimspekinga 20. aldar. Áhrifa hans gætir einkum í þeim greinum heimspekinnar sem kenndar eru við hugann og tungumálið.

3.490,- / 2.792,-

Um skáldskaparlistina

Aristóteles

Um skáldskaparlistina eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles er elsta heillega ritið sem til er um skáldskaparfræði og er talið vera fyrirlestrar sem hann flutti fyrir nemendur sína.

3.490,- / 2.792,-

Málsvörn stærðfræðings

Godfrey Harold Hardy

Málsvörn stærðfræðings, eftir breska stærðfræðinginn G.H. Hardy, er einskonar fagurfræði stærðfræðinnar.

3.700,- / 2.960,-

Samdrykkjan

Platon

Samdrykkjan er ein af líflegustu samræðum Platons og jafnan álitin eitt hans mesta listaverk. Með þessari útgáfu fylgir ritgerð um fegurðina eftir Plótínos.

3.490,- / 2.792,-

Dýrabær

George Orwell

Ádeiluverkið Dýrabær eftir George Orwell má teljast ein af máttugustu skáldsögum 20. aldar.

3.490,- / 2.792,-

Mennt og máttur

Max Weber

Bók þessi hefur að geyma tvo fyrirlestra eftir Max Weber, sem var ótvíræður frumkvöðull á sviði félagsfræða.

3.490,- / 2.792,-

Æskuverk

Karl Marx

Hér eru prentaðar þrjár ritgerðir sem Karl Marx birti hálfþrítugur upphaflega í tímaritinu Þýsk-frönskum árbókum árið 1844.

5.900,- / 4.720,-

Ungt fólk

Ýmsir

Í bók þessari er fjallað um íslenskar rannsóknir á heilsu og velferð ungs fólks og gerður samanburður við önnur lönd.