Verslun
3.490,- / 2.792,-
Shakespeare á meðal vor
Bókin hefur að geyma nokkrar áhrifamestu ritgerðir Kotts um leikrit Shakespeares
3.490,- / 2.792,-
Óraplágan
Žižek telur það djúpstæðan misskilning að hugmyndafræði tilheyri fortíðinni. Í Óraplágunni tekur hann sér fyrir hendur að greina hina hugmyndafræðilegu óra sem umlykja okkur öll.
3.490,- / 2.792,-
Zadig eða örlögin
Zadig eða örlögin eftir Voltare er, líkt og Birtingur eftir sama höfund, stórfelld háðsádeila á þjóðfélagið og hugmyndafræði 18. aldar.
3.490,- / 2.792,-
Manngerðir
Í sínu þekktasta verki lýsir forngríski heimspekingurinn Þeófrastos þrjátíu ámælisverðum sérkennum í háttum manna.
3.490,- / 2.792,-
Draugasaga
Skopleikurinn Draugasaga eftir Plátus er fyrsta rómverska leikritið sem út kemur á íslensku.
3.490,- / 2.792,-
Um sársauka annarra
Í þessari bók beinir Sontag sjónum að þeim áhrifum sem fréttamyndir af hörmungum hafa á þá öruggu, sem þekkja stíð ekki nema í gegnum þær.
3.490,- / 2.792,-
Bláa bókin
Ludwig Wittgenstein er talinn til áhrifamestu heimspekinga 20. aldar. Áhrifa hans gætir einkum í þeim greinum heimspekinnar sem kenndar eru við hugann og tungumálið.
3.490,- / 2.792,-
Um skáldskaparlistina
Um skáldskaparlistina eftir forngríska heimspekinginn Aristóteles er elsta heillega ritið sem til er um skáldskaparfræði og er talið vera fyrirlestrar sem hann flutti fyrir nemendur sína.
3.490,- / 2.792,-
Málsvörn stærðfræðings
Málsvörn stærðfræðings, eftir breska stærðfræðinginn G.H. Hardy, er einskonar fagurfræði stærðfræðinnar.