Verslun

3.490,- / 2.792,-

Laókóon

Gotthold Ephraim Lessing

Laókóon - eða um mörkin milli málverksins og skáldskaparins, kom út árið 1766. Það naut strax mikillar hylli og er eitt af grundvallarritum nútíma fagurfræði.

3.490,- / 2.792,-

Birtíngur

Voltaire

Birting skrifaði Voltare árið 1758 sem viðbragð við löghyggju 18. aldar, sér í lagi heimspeki Leibniz. Birtingur er þó fyrst og fremst kostuleg skemmtisaga.

3.490,- / 2.792,-

Stjórnmál og bókmenntir

George Orwell

Ritgerðir Orwells eru ótalmargar og viðfangsefnin af ýmsu tagi. Þetta rit geymir brot af bestu ritgerðum hans á sviði stjórnmála og bókmennta.

3.490,- / 2.792,-

Cicero og samtíð hans

Jón Gíslason

Í þessu greinasafni dregur dr. Jón Gíslason (1909-1980) upp líflega og skemmtilega mynd af Marcus Tullius Cicero og samtíð hans.

3.490,- / 2.792,-

Shakespeare á meðal vor

Jan Kott

Bókin hefur að geyma nokkrar áhrifamestu ritgerðir Kotts um leikrit Shakespeares

3.490,- / 2.792,-

Óraplágan

Slavoj Žižek

Žižek telur það djúpstæðan misskilning að hugmyndafræði tilheyri fortíðinni. Í Óraplágunni tekur hann sér fyrir hendur að greina hina hugmyndafræðilegu óra sem umlykja okkur öll.

3.490,- / 2.792,-

Zadig eða örlögin

Voltaire

Zadig eða örlögin eftir Voltare er, líkt og Birtingur eftir sama höfund, stórfelld háðsádeila á þjóðfélagið og hugmyndafræði 18. aldar.

3.490,- / 2.792,-

Manngerðir

Þeófrastos

Í sínu þekktasta verki lýsir forngríski heimspekingurinn Þeófrastos þrjátíu ámælisverðum sérkennum í háttum manna.

3.490,- / 2.792,-

Draugasaga

Títus Maccíus Plátus

Skopleikurinn Draugasaga eftir Plátus er fyrsta rómverska leikritið sem út kemur á íslensku.