Verslun
1.800,- / 1.440,-
Bragur og ljóðstíll
9.900,- / 7.920,-
Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur
3.490,- / 2.792,-
Fangelsisbréfin
Bonhoeffer tók virkan þátt í andspyrnunni gegn Hitler og galt fyrir með lífi sínu. Bréf hans og hugleiðingar frá þeim tíma er hann sat í fangelsi nasista hafa verið þýdd á fjölda tungumála.
3.490,- / 2.792,-
Uns yfir lýkur
Margolis-Edelman fæddist í Lodz í Póllandi og var barn að aldri þegar heimsstyrjöldin síðari skall á. Frásögn hennar úr gettóinu í Varsjá er látlaus en ristir djúpt.
3.490,- / 2.792,-
Vísindabyltingar
Eitt víðlesnasta fræðirit tuttugustu aldar. Hugmyndir Kuhns um viðmið og frávik hafa haft víðtæk áhrif og líkingarnar við kreppu og byltingu eru áhrifaríkar.
3.490,- / 2.792,-
Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna
Í þessari bók er gerð skipuleg grein fyrir því sem vandkvæðum er bundið í samskiptum barna við uppalendur sína, heima og heiman. Höfundurinn er einn helsti sérfræðingur í barnavernd á Norðurlöndum og þótt víðar væri leitað.
3.490,- / 2.792,-
Af sifjafræði siðferðisins
Af sifjafræði siðferðisins er eitt þeirra rita Nietzsches þar sem hugsun hans er skýrust og beittust. Ritið er skrifað um sama leyti og Handan góðs og ills, og hverfist að mörgu leyti um sömu spurningar en tekur á þeim á beinskeyttari hátt.
6.490,- / 5.192,-
Uppruni tegundanna
Þessi gagnmerka bók kemur út í tveimur bindum, með yfirgripsmiklum inngangi eftir Örnólf Thorlacius sem rekur hugmyndir forvera og áhrifavalda Darwins, mótun þróunarkenningarinnar og afdrif hennar eftir hans dag.
6.250,- / 5.000,-
Íslenskar fléttur
Markmið þessarar bókar er að kynna fléttur (skófir) fyrir íslenskum almenningi og gefa lesendum möguleika á að greina algengustu fléttur úti í náttúrunni.