Útgáfa
8.900,- / 7.120,-
Tímanna safn. Kjörgripabók
Fjallað er í máli og myndum um kjörgripi sem varðveittir eru í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni
12.900,- / 10.320,-
Saga Landsvirkjunar. Orka í þágu þjóðar
Saga Landsvirkjunar. Orka í þágu þjóðar
14.500,- / 11.600,-
Sálmabækur 16. aldar, I og II
Í fyrra bindinu er handbók og sálmakver Marteins biskups Einarssonar 1555 og Sálmabók Gísla biskups Jónssonar 1558. Í öðru bindi er Sálmabók
7.500,- / 6.000,-
Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða
Mörg merkisverk íslenskra bókmennta eiga rætur sínar að rekja til Vestfjarða og Stranda.
8.900,- / 7.120,-
Tryggvi Magnússon listmálari Allt meðan mynd fylgir máli.
Í bókinni er fjallað um litríka ævi Tryggva Magnússonar (1900-1960) en hann teiknaði skjaldarmerki Íslands og var fyrsti atvinnuteiknarinn.
7.500,- / 6.000,-
Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök
Í þessu metnaðarfulla fræðiriti er rakin baráttusaga alþýðuskáldanna á Íslandi.
7.500,- / 6.000,-
Sauðfjárbúskapur í Reykjavík. Fjáreigendafélag Reykjavíkur – endurpent
Reykjavík er eina höfuðborgin í heiminum sem hefur fjárhúsahverfi og er með aðild að bæði afrétti og lögskilarétt.
7.500,- / 6.000,-
Leikmenntir
Hvernig verður leiksýning til sem listaverk? Í þessar bók ræðir dr. Sveinn Einarsson form listaverksins, stíl og orðfæri og sviðssetningu.
4.500,- / 3.600,-
Skynsemin í sögunni
G.W.F. Hegel er einn af áhrifamestu heimspekingum allra tíma.