Útgáfa
3.700,- / 2.960,-
Samdrykkjan
Samdrykkjan er ein af líflegustu samræðum Platons og jafnan álitin eitt hans mesta listaverk. Með þessari útgáfu fylgir ritgerð um fegurðina eftir Plótínos.
3.490,- / 2.792,-
Dýrabær
Ádeiluverkið Dýrabær eftir George Orwell má teljast ein af máttugustu skáldsögum 20. aldar.
3.490,- / 2.792,-
Mennt og máttur
Bók þessi hefur að geyma tvo fyrirlestra eftir Max Weber, sem var ótvíræður frumkvöðull á sviði félagsfræða.
3.490,- / 2.792,-
Æskuverk
Hér eru prentaðar þrjár ritgerðir sem Karl Marx birti hálfþrítugur upphaflega í tímaritinu Þýsk-frönskum árbókum árið 1844.
5.900,- / 4.720,-
Ungt fólk
Í bók þessari er fjallað um íslenskar rannsóknir á heilsu og velferð ungs fólks og gerður samanburður við önnur lönd.
7.250,- / 5.800,-
Lýðveldisbörnin
Minningar lýðveldisbarna um 17. júní 1944.
3.900,- / 3.120,-
Til varnar réttindum konunnar
Tímamótaverk í sögu kvenréttinda og hugmyndasögu.
2.500,- / 2.000,-
Skriftamál einsetumannsins
„Hið eilífa snertir manninn eins og háfjallakyrrð. Eins og dásamlegur friður. Eins og hamingja sem ekki verður lýst með orðum.“
3.490,- / 2.792,-
Síðustu dagar Sókratesar
Heimspeki upp á líf og dauða