Bækur

Ari Trausti Guðmundsson

Veröld í vanda

4.250,- / 3.400,-

Veröld í vanda

Ari Trausti Guðmundsson

Umhverfisrit Bókmenntafélagsins

Veröld í vanda fjallar um fjölmargar hliðar umhverfismála – sumar óvæntar. Náttúran og mismunandi viðhorf til hennar liggja í kjarna fjölmargra þeirra mála sem tekist er á um í íslensku samfélagi og valda bæði ágreiningi og illindum. Aukinn skilningur og sátt um þessi mál verður sífellt mikilvægari eftir því sem vandinn vex, og er bókinni ætlað að benda á leiðir til þess að efla hvort tveggja. Fjórtán sérfróðir viðmælendur bregðast skriflega við efni bókarinnar, einn á eftir hverjum kafla. Þeir eru ekki alltaf sammála bókarhöfundi eða áherslum hans. Ljósmyndir eftir fjóra ljósmyndara prýða bókina og ljóð eftir Ara Trausta fylgir hverjum kafla hennar.

 

Veröld í vanda

4.250 kr.

Flokkur: