
3.300,- / 2.640,-
Vafamál
Atli Harðarson
Íslensk heimspeki. Ritgerðir um stjórnmálaheimspeki.
Vafamál fjallar um ýmis álitamál í stjórnmálaheimspeki Vesturlanda. Höfundur ræðir og skýrir grundvallaratriði í stjórnmálahugsuneldri spekinga, meðal annars afstöðu Platons til lýðræðis, ójafnaðarstefnu Aristótelesar, hugmyndir Hobbes um samfélagssáttmálann, skoðanir Lockes á hlutverki ríkisvaldsins og viðhorf Hegels til sambands gildismats og ríkis. Ritgerðirnar í þessari bók eru skrifaðar í þeirri trú að margt megi enn af þessum gömlu spekingum læra.