
2.900,- / 2.320,-
Uppbrot hugmyndakerfis
Ýmsir
Ritstjóri: Valur Ingimundarson
Í þessari bók er fjallað um þróun íslenskrar utanríkisstefnu og ýmsar breytingar sem orðið hafa á stöðu Íslands á alþjóðavettvangi á tímabilinu 1991-2007. Hér fléttast saman ritgerðir 13 fræðimanna á sviði stjórnmálafræði, sagnfræði, lögfræði, landfræði, mannfræði, félagsfræði og hagfræði. Sjónum er einkum beint að samskiptum Íslands og Bandaríkjanna og einnig Evrópusamrunanum.
Útgáfuár: 2008