
3.490,- / 2.792,-
Uns yfir lýkur
Alina Margolis-Edelman
Þýðing: Jón Bjarni Atlason
Inngangur: Markus Meckl
Höfundur þessarar bókar, Alina Margolis-Edelman, fæddist í Lodz í Póllandi og var barn að aldri þegar heimsstyrjöldin síðari skall á. Hún var gyðingur og svo fór að hún var færð ásamt hundruðum þúsunda annarra í gettóið í Varsjá. Frásögn hennar er látlaus en ristir djúpt.