
5.900,- / 4.720,-
Ungt fólk
Ýmsir
Í bók þessari er fjallað um íslenskar rannsóknir á heilsu og velferð ungs fólks og gerður samanburður við önnur lönd. Ljósi er varpað á ýmis krefjandi viðfangsefni og áskoranir, semungmenni standa frammi fyrir. Togað er í ungt fólk úr mörgum áttum. Iðulega berast andstæð skilaboð frá samfélaginu annars vegar og foreldrum hins vegar og valda togstreitu. Unglingar þarfnast ástar, umhyggju og góðrar leiðsagnar til að takast á við tilveruna sem reynist oft flókin. Bókin svarar ótal spurningum um líf og heilsu ungs fólks og leggur til leiðir til að bæta líf þess.
Ritstjórar: Guðrún Kristjánsdóttir, Sigrún Aðalbjarnardóttir og Sóley S. Bender