
3.490,- / 2.792,-
Um kvikmyndalistina
Rudolf Arnheim
Þýðing: Björn Ægir Norðfjörð sem einnig ritar inngang.
Er kvikmyndagerð listgrein eða afþreyingariðnaður? Sumt list, annað ekki? Í hverju felast listrænir eiginleikar
kvikmyndarinnar? Höfundur Um kvikmyndlistina (e. Film as art), Rudolf Arnheim (1904-2007) var þekktur kvikmyndarýnir.