Trúmaður á tímamótum

Pétur Pétursson

Trúmaður á tímamótum

2.500,- / 2.000,-

Trúmaður á tímamótum

Pétur Pétursson

Ævisaga Haralds Níelssonar

Haraldur Níelsson var einn sérstæðasti og merkasti leiðtogi í sögu Íslendinga. Hann tók virkan þátt í samræðum um samfélag, trú og kirkju við upphaf nýrrar aldar og vann afrek með þýðingum sínum á ritum Gamla testamentisins.

Pétur Pétursson segir sögu Haralds í lifandi og heillandi frásögn þar sem fjallað er jöfnum höndum um einkalíf hans og hugsjónamál, fræðastörf og guðfræði.

Útgáfuár: 2011

Trúmaður á tímamótum

2.500 kr.