Til varnar réttindum konunnar

Mary Wollstonecraft

Til varnar réttindum konunnar

3.900,- / 3.120,-

Til varnar réttindum konunnar

Mary Wollstonecraft

Til varnar réttindum konunnar eftir Mary Wollstonecraft var tímamótaverk í sögu kvenréttinda og hugmyndasögu. Það kemur nú út í þýðingu Gísla Magnússonar með inngangi eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur. Í texta Wollstonecraft er að finna beitta samfélagsádeilu og höfundurinn var að mörgu leyti á undan sinni samtíð. Þótt tíðarandinn í verkinu sé sá sem ríkti við lok 18. aldar eiga hugmyndir þess fullt erindi við okkur enn í dag. Verkið býr yfir fjölmörgum áhugaverðum heimspekilegum hugmyndum um tengsl rökhugsunar og tilfinninga, um hvatalíf manneskjunnar og ýmislegt annað er varðar samfélag, stjórnmál og mannlega hegðun.

Til varnar réttindum konunnar

3.900 kr.

Flokkur: