3.900,- / 3.120,-
Þroskasaga Haís Ibn Jaqzan
Ibn Tufail
Saga Haís er frumleg tilraun til að svara spurningunni um hvernig mannskepnan sé í eðli sínu. Hún gerir ráð fyrir að til sé hinn náttúrlegi maður, með öllu ósnortinn af samfélaginu. Ritið sem verður til í Andalúsíu á tólftu öld sameinar aristótelísk-nýplatónskri heimspeki íslamskri dulhyggju, súfisma. Það hefur lengi notið mikilla vinsælda á Vesturlöndum.