Þjóð og tunga

Ýmsir

Þjóð og tunga

2.990,- / 2.392,-

Þjóð og tunga

Ýmsir

Ritstjóri: Baldur Jónsson

Þetta er fróðleiksrit um íslenska málpólitík og málræktarsögu. Hér eru birtar 18. ritgerðir um íslenska tungu eftir 16 þjóðkunna menn frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar. Þær spanna um það bil 100 ár (1840-1940), frá Konráði Gíslasyni til Kristjáns Albertssonar.

Þó að ritgerðirnar í bókinni geymi sögulegan fróðleik er margt í boðskap þeirra enn í fullu gild. Allar hafa þær áður birst á prenti en telja má víst að enginn maður hafi átt þess kost a’ lesa þær allar í aldursröð – fyrr en nú. Bókin á erindi við alla sem áhuga hafa á íslenskri málrækt og málssögu.

 

 

Þjóð og tunga

2.990 kr.