Þingvellir í íslenskri myndlist

Aðalsteinn Ingólfsson og Sverrir Kristinsson

Þingvellir í íslenskri myndlist

19.900,- / 15.920,-

Þingvellir í íslenskri myndlist

Aðalsteinn Ingólfsson og Sverrir Kristinsson

Þingvellir eru hjartastaður þjóðarinnar. Þar eru fegurðin og sagan við hvert fótmál. Í þessari glæsilegu bók er ítarlegt yfirlit um íslenska myndlist tengda Þingvöllum og þróun hennar í tímans rás. Við gerð hennar hefur verið unnið mikið starf við söfnun, skráningu og ljósmyndun listaverka en myndir af 269 verkum eftir 104 listamenn eru í bókinni.

Með verkum sínum hafa myndlistarmenn kennt okkur að meta náttúrufegurð Þingvalla en þeir hafa líka gert sögu Þingvalla að viðfangsefni, dregið upp myndir af glæstri fortíð og jafnframt kafað í þögn og sársauka Drekkingarhyls. Í þessari bók er í fyrsta sinn gefið ítarlegt yfirlit um íslenska myndlist tengda Þingvöllum og hvernig húnhefur þróast í tímans rás. Við gerð hennar hefur verið unnið mikið starf við söfnun, skráningu og ljósmyndun listaverka sem fjalla um náttúru og sögu Þingvalla í fortíð og nútíð. Myndir af 269 verkum eftir 104 listamenn eru í bókinni.

Þingvellir í íslenskri myndlist

19.900 kr.