Þekkingin beisluð

Ýmsir

Þekkingin beisluð

5.990,- / 4.792,-

Þekkingin beisluð

Ýmsir

Þekkingin beisluð – nýsköpunarbók varpar ljósi á nokkur dæmi um þróun nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi á Íslandi undanfarna þrjá áratugi. Bókin er gefin út í tilefni af sextugsafmæli Þorsteins Inga Sigfússonar, prófessors og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þorsteinn Ingi hefur á starfsævi sinni tekið þátt í fjölda uppbyggilegra verkefna, verið í forsvari fyrir mörg þeirra og hlotið lof fyrir framgang sinn í því að tengja vísindi og rannsóknir við atvinnulífið.

Þrjátíu og tvær greinar eru í bókinni eftir fræðimenn, frumkvöðla og fagaðila um málefni sem rekja má til nýsköpunar og í mörgum tilfellum beint til Þorsteins Inga og styarfa hans í gegnum tíðina.

Útgáfuár: 2014

Þekkingin beisluð

5.990 kr.