
3.660,- / 2.928,-
Arfur og umbylting
Sveinn Yngvi Egilsson
Í Arfi og umbreytingu fjallar höfundur um úrvinnslu rómantísku skáldanna á bókmenntaarfi miðalda og tengsl þeirra við erlenda skáldjöfra og samtímaviðburði. Bókin fær lesandann til þess að hugsa á nýjan hátt um ljóðagerð nítjándu aldar.
Útgáfuár: 1999