Stjórnspeki Snorra Sturlusonar

Sigurður Líndal

Stjórnspeki Snorra Sturlusonar

4.900,- / 3.920,-

Stjórnspeki Snorra Sturlusonar

Sigurður Líndal

Þessi átök tveggja hugmynda eru hin forna germanska hugmynd um að þau myndist við sammæli á þingum og nýrri hugmyndar um að þau séu fyrirmæli konunga af Guðs náð.

Snorri aðhyllist hina fornu hugmynd um lög sem bindi alla, líka valdsmenn, en grípa megi til mótstöðuréttar, brjóti valdsmenn lögin, hinn óskráða sáttmála um meginreglur. Sigurður Líndal (1931-2023) var prófessor í lögum við Háskóla Íslands og kenndi þar meðal annars réttarsögu. Hann var forseti Hins íslenska bókmenntafélags 1967-2015.

Stjórnspeki Snorra Sturlusonar

4.900 kr.

Flokkur: