
4.500,- / 3.600,-
Skálholt. Skrúði og áhöld
Hörður Ágústsson og Kristján Eldjárn
Í þessu þriðja bindi um Skálholt, í ritröðinni Staðir og kirkjur, er fjallað um skrúða, áhöld, minningarmörk og bækur. Greint er annars vegar frá þeim hlutanum sem horfinn er, og hins vegar frá þeim sem varðveist hefur.