Skálholt -Kirkjur

Hörður Ágústsson

Skálholt -Kirkjur

4.500,- / 3.600,-

Skálholt -Kirkjur

Hörður Ágústsson

Í þessu öðru bindi um Skálholt fjallar Hörður Ágústsson um allar kirkjur er þar hafa staðið frá öndverðu. Öll tiltæk gögn notar hann í rannsókn sinni, hinn uppgrafna kirkjugrunn, byggingaleifar, naglfasta muni, ljósmyndir, teikningar og ritaðar heimildir, Umfjöllun um hverja kirkju er þannig hagað að fyrst eru heimildarvitnin leidd fram, síðan er í máli og myndum reynt að gera grein fyrir stærð hennar og gerð. Þá er byggingarsaga rakin, leitað höfundar eða höfunda, rætt um list og stíl og reynt að setja hverja kirkju í byggingarsögulegt samhengi.

Skálholt -Kirkjur

4.500 kr.