
3.745,- / 2.996,-
Skáldið í skriftinni
Torfi H. Tulinius
Hvers vegna var Egils saga samin og hvaða þýðingu hafði hún í huga lesenda á 13. öld? Hver er Egill og hvernig endurspeglar lýsingin á honum atburði í lífi Snorra Sturlusonar, líklegs höfundar sögunnar? Í bókinni Skáldið í skriftinni glímir höfundur við þessar og fleiri spurningar og leggur fram óvænta lausn á þeirri ráðgátu sem Egla óneitanlega er.
Útgáfuár: 2004