
3.210,- / 2.568,-
Sjúkrasögur
Sigmund Freud
Á þessari bók birtast tvær sjúkrasögur Freuds, sem jafnan ganga undir nöfnunum „Dóra“ og „Úlfamaðurinn“. Um „Dóru“-söguna hefur gríðarmikið verið skrifað og er þeirri umræðu enn ekki lokið. Það ert því ekki að ástæðulausu að hún skuli birt nú í íslenskum búningi, þó að hún sé rúmlega aldargömul. „Úlfamaðurinn“ er hálfum öðrum áratug yngri. Þar er fjallað um ýmis efni, m.a. samkynhneigð.