Sálkönnun og sállækningar

Sigurjón Björnsson

Sálkönnun og sállækningar

1.070,- / 856,-

Sálkönnun og sállækningar

Ekki til á lager

Flokkur:

Sálkönnun og sállækningar

Sigurjón Björnsson

Í þessu riti er gerð grein fyrir fræðikenningum Sigmundar Freuds og helstu fylgismanna hans um gerð og starfsemi sálarlífsins. Helstu tegundum sálsýki er lýst með hliðsjón af sömu kenningum. Þá er fjallað um algengustu tegundir sállækninga: sálkönnun, léttari sállækningar, hóplækningar og sállækningar á börnum. Þá er kafli um grundvallaratriði geðverndar.

Útgáfuár: 1983