Saga hugsunar minnar

Brynjúlfur frá Minna-Núpi

Saga hugsunar minnar

2.500,- / 2.000,-

Saga hugsunar minnar

Brynjúlfur frá Minna-Núpi

Saga hugsunar minnar um sjálfan mig og tilveruna er eitt frumlegasta og markverðasta rit sem íslenskur heimspekingur hefur skrifað. Hún er tilraun heimspekilega hugsandi alþýðumanns til að svara grundvallarspurningum mannlegrar tilveru.

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi varð þekktur á sinni tíð fyrir fornfræðastörf, þjóðsagnasöfnun, sagnfræði og kveðskap. Hann var þó umfram allt heimspekingur. Saga hugsunar minnar kom fyrst út á prenti árið 1912. Hér birtist hún aftur ásamt bréfum og ritdómum sem henni tengjast. Haraldur Ingólfsson, heimspekingur, skrifar greinargóðan inngang um ævi Brynjúlfs, verk hans og hugsun.

Saga hugsunar minnar

2.500 kr.