Réttarsöguþættir

Sigurður Líndal

Réttarsöguþættir

3.890,- / 3.112,-

Réttarsöguþættir

Sigurður Líndal

Réttarsagan hefur það hlutverk að lýsa rétti liðins tíma, gera grein fyrir uppruna hans og þróun, ekki síst hvernig einstakar réttarreglur, réttarstofnanir og réttarskipanin í heild hefur tekið breytingum eða staðist óbreytt í rás tímanna. Sérstaklega ber þeim sem fást við réttarsögu að leita skýringa á því hvaða öfl það einkum séu sem öðrum fremur hafa ráðið þróun réttarins og mótað hann.

Útgáfuár: 2012

Réttarsöguþættir

3.890 kr.