Rætur Völuspár

Pétur Pétursson og Þórhallur Eyþórsson

Rætur Völuspár

3.500,- / 2.800,-

Rætur Völuspár

Pétur Pétursson og Þórhallur Eyþórsson

Völuspá er mikilfenglegasta kvæði norrænna miðalda og í þessari bók eru átta greinar frá málþinginu „Völuspá — Norrænn dóms­dagur“. Fjallað er um rannsóknir á miðaldatextum með áherslu á nýjar rannsóknir á Völuspá og tengsl kvæðisins við myndræna túlkun miðalda svo og frásagnir er fjalla um  endalok heimsins, dómsdag, nýjan himin og nýja jörð. Ýmsum spurningum um slík efni er svarað í þessari bók, þótt hún sé aðeins skref á langri og heillandi leið.

Ritstjórar eru Pétur Pétursson og Þórhallur Eyþórsson.

Rætur Völuspár

3.500 kr.