Öld gensins
Evelyn Fox Keller
Alla tuttugustu öld var genið í miðpunkti erfðarannsókna og staða þess virtist enn styrkjast þegar lýst var byggingu DNA kjarnsýrusameindarinnar. En því fer þó fjarri að staða gensins sé trygg eða augljós.
Í Öld gensins er bent á að genið er ekki síður reist á gömlum staðalmyndum en nýjustu uppgötvunum erfðafræðinnar.
Þýðandi Kristján G. Arngrímsson og inngangur eftir Skúla Skúlason.