
3.490,- / 2.792,-
Náttúra, vald og verðmæti
Ólafur Páll Jónsson
Umhverfisrit Bókmenntafélagsins
Bókin glímir við ýmsar grundvallarspurningar um samband manns og náttúru, meðferð valds í lýðræðissamfélagi og rætur þeirra verðmæta sem gefa mannlegri tilveru gildi.
Bókin er í senn greining á þeim hugtökum sem notuð eru til að fjalla um náttúru, vald og verðmæti og beitt gagnrýni á margt af því sem hefur verið sagt og gert síðustu ár.
Í þessu fyrsta Umhverfisriti Bókmenntafélagsins er tekist á við nokkur helstu átaka- og álitamál samtímans með aðferðum heimspekinnar.
Útgáfurár: 2007