3.990,- / 3.192,-
Mikilhæfur höfðingi
Jón Sigurðsson
Ólafur Stefánsson Stephensen (1731-1812) komst til æðstu metorða á Íslandi, fyrstur Íslendinga á síðari öldum. Færa má rök fyrir því að Ólafur hafi verið einn síðasti varðstöðumaður um forn landsréttindi í gömlum konunghollum stíl, um tækifæri almúga til bærilegrar lífsafkomu í landinu og umleið sérstakan rétt íslenskrar höfðingjastéttar áður en þjóðfrelsishugmyndir 19. aldar mótuðust og bárust út hingað.
Útgáfuár: 2011