Líkami og sál

Kristín Björnsdóttir

Líkami og sál

4.680,- / 3.744,-

Líkami og sál

Kristín Björnsdóttir

Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun.

Þessi bók fjallar um tilurð og mótun hjúkrunarstarfsins á Vesturlöndum frá miðri nítjándu öld. Rætt er um starfið með hliðsjón af uppgangi nútímaheilbrigðisþjónustu og í ljósi breytinga sem hafa orðið á stöðu kvenna í samfélaginu. Gerð er grein fyrir hugmyndum og aðferðum sem notaðar voru á ólíkum tímum og leitast er við að lýsa þeirri þekkingu sem starfið byggir á. Hugmyndafræðilegar stefnur innan heilbrigðisþjónustunnar eru greindar, svo og hugmyndir um samspil líkama og sálar, holdgervingu, heilbrigði og áhrif umhverfis á heilsufar. Samskiptum starfsmanna og sjúklinga eru gerð ítarleg skil. Að lokum er fjallað um stefnumörkun sem tengist heilbrigðisþjónustunni, framtíð velferðarþjónustu og hlut hjúkrunar innan hennar.

Útgáfuár: 2005

Líkami og sál

4.680 kr.

Flokkur: