Konur í heimspeki nýaldar

Elísabet af Bæheimi, Damaris Cuworth Masham og Mary Astell

Konur í heimspeki nýaldar

3.700,- / 2.960,-

Konur í heimspeki nýaldar

Elísabet af Bæheimi, Damaris Cuworth Masham og Mary Astell

„Og ég játa að það væri auðveldara fyrir mig að viðurkenna sál sem samanstæði af efni og rúmtaki, heldur en að eigna óefnislegri veru getuna til að hreyfa líkama og að vera hreyfð af honum. Því, ef hið fyrsta ætti sér stað í gegnum boð, þá þyrftu lífsandarnir sem framkvæma hreyfinguna að vera gæddir viti, sem þér eignið engu sem er líkamlegt.“

Á undanförnum árum og áratugum hefur áhugi farið vaxandi á endurvakningu kvenna úr heimspekisögunni sem gleymst hafa eða legið í dvala. Hér er að finna bréfaskipti frá 17. öld, annars vegar milli Elísabetar af Bæheimi og René Descartes og hins vegar milli Damaris Cudworth Masham og Gottfried Wilhelm Leibniz, auk brots úr riti Mary Astell, Einlæg bón til háttvísra kvenna. Kafað er í ýmsar hugmyndir en rauði þráðurinn er grundvöllur hinnar hugsandi veru. Þóra Björg Sigurðardóttir þýðir og ritar inngang.

 

Konur í heimspeki nýaldar

3.700 kr.

Flokkur: