
3.490,- / 2.792,-
Kolefnishringrásin
Sigurður Reynir Gíslason
Umhverfisrit Bókmenntafélagsins
Hversu hratt loftslag mun breytast í framtíðinni ræðst m.a.a af kolefnishringrásinni. Skilningur á henni er því mjög mikilvægur til þess að skilja hvernig mannkynið hefur áhrif á lífsskilyrði á jörðinni. Hér er á ferðinni greinargóð bók, skrifuð á aðgengilegu máli, um vísindi sem ekki hefur verið fjallað ítarlega um á íslensku áður.
Útgáfurár: 2012