Íslenskar veiðiár

R. N. Stewart

Íslenskar veiðiár

2.990,- / 2.392,-

Íslenskar veiðiár

R. N. Stewart

Þýðing: Einar Falur Ingólfsson

Þessi bók Roberts Neils Stewart hershöfðingja kom fyrst út árið 1950 undir heitinu Rivers of Iceland. Bókin var skrifuð fyrir erlenda stangveiðimenn og var markmiðið að kynna fyrir þeim helstu veiðiár landsins, aðstæður við ár og vötn, fiskistofnana og aðbúnaðinn á bæjum þar sem dvalið væri.

Íslenskar veiðiár hefur lengi verið talin til klassískra veiðibókmennta. Stewart veiddi fyrst hér á landi árið 1912 og  er bókin merkileg frásögn um reynslu skosks ferðalangs sem dvaldi margoft hér á landi og kynntist þeim gríðarlegu breytingum sem urðu á högum landsmanna á fyrri hluta 20. aldar. Lýsingar Stewart á samgöngum hér á landi, á sveitabæjum og fólkinu sem hann kynntist, eru ekki síður merkilegar en næmar lýsingar hans á veiðiánum, fiskum og fuglalífi, veiðiskap og íslenskum fylgdarmönnum erlendra veiðimanna.

Íslenskar veiðiár

2.990 kr.