Bækur

Hörður Kristinsson

Íslenskar fléttur

6.250,- / 5.000,-

Íslenskar fléttur

Hörður Kristinsson

Markmið bókarinnar er að kynna fléttur (skófir) fyrir íslenskum almenningi og gefa lesendum möguleika á að greina algengustu fléttur úti í náttúrunni. Í bókinni er fjallað um 392 tegundir, sem lætur nærri að sé helmingur þeirra tegunda sem skráðar hafa verið á Íslandi. Að baki þessu verki liggur áratugalöng rannsóknarvinna grasafræðingsins Harðar Kristinssonar og annarra sem komið hafa að verki með honum.

Íslenskar fléttur

6.250 kr.

Flokkur:

Vörulýsing

flettur_kapa