Íslenska þjóðríkið

Guðmundur Hálfdanarson

Íslenska þjóðríkið

4.140,- / 3.312,-

Íslenska þjóðríkið

Guðmundur Hálfdanarson

Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk er aftastur af viðamiklum rannsóknum höfundar á íslenskri þjóðerfnisstefnu og áhrifum hennar á stjórnmálaþróun hér á landi á nítjándu og tuttugustu öld. Í bókinni er fjallað um helstu forsendur sjálfstæðisbaráttunnar, ólík sjónarmið sem tókust á við mótun íslensk nútímaríkis og þær breytingar sem orðið hafa á þjóðernisvitund Íslendinga á undanförnum áratugum.

Útgáfuár: 2001

Íslenska þjóðríkið

4.140 kr.