
4.140,- / 3.312,-
Íslenska þjóðríkið
Guðmundur Hálfdanarson
Íslenska þjóðríkið – uppruni og endimörk er aftastur af viðamiklum rannsóknum höfundar á íslenskri þjóðerfnisstefnu og áhrifum hennar á stjórnmálaþróun hér á landi á nítjándu og tuttugustu öld. Í bókinni er fjallað um helstu forsendur sjálfstæðisbaráttunnar, ólík sjónarmið sem tókust á við mótun íslensk nútímaríkis og þær breytingar sem orðið hafa á þjóðernisvitund Íslendinga á undanförnum áratugum.
Útgáfuár: 2001