
6.900,- / 5.520,-
Íslensk leiklist III
Sveinn Einarsson
Leiklist hefur verið óvenju vinsæl á Íslandi um langt skeið og afrekin á leiksviði eiga því ekki skilið gleymsku. Bók þessi tekur við af öðru bindi Íslenskrar leiklistar og er ætlað að rekja söguna frá 1920-1960. Bókin er ríkulega myndskreytt.