Íslensk hómilíubók

Óþekkt/ur

Íslensk hómilíubók

3.745,- / 2.996,-

Íslensk hómilíubók

Óþekkt/ur

Íslensk Hómilíubók er safn af fornum stólræðum og er elsta bók íslensk sem varðveist hefur. Hún hefur auk ræðna að geyma fræðslugreinar og bænir. Hómilíubók er talin rituð um aldamótin 1200 og er ein af  þjóðargersemum íslenskrar tungu.

Bókin er gefin út að tilstuðlan dr. Sigurbjörns Einarssonar sem einnig ritar inngang. Ásamt honum unnu að útgáfunni og rituðu formála þau dr. Guðrún Kvaran og Gunnlaugur Ingólfsson.

Útgáfuár: 1993

Íslensk hómilíubók

3.745 kr.