
8.665,- / 6.932,-
Íslensk byggingararfleifð I
Hörður Ágústsson
UPPSELD
Ágrip af húsagerðarsögu 1750-1940.
Í þessu fyrra bindi sem fjallar um íslenska byggingararfleifð leitast höfundur við að rekja húsagerðarsögu okkar í ágripsformi um tveggja alda skeið. Fyrri tímamörk eru miðuð við aldur elstu húsa hérlendis en þau seinni við hernám Íslands 1940.
Útgáfuár: 2000