Íslands hlutafélag

Lýður Björnsson

Íslands hlutafélag

3.499,- / 2.799,-

Íslands hlutafélag

Lýður Björnsson

Safn til iðnsögu Íslendinga. Rekstrarsaga Innréttinganna

Innréttingarnar, sem gjarnan eru kenndar við Skúla Magnússon landfógeta, voru stórfyrirtæki á mælikvarða síns tíma og fyrsta hlutafélag sem stofnað var á Íslandi. Innréttingarnar störfuðu í um hálfrar aldar skeið og mörkuðu djúp spor í þjóðarsöguna.

Íslands hlutafélag

3.499 kr.