
3.499,- / 2.799,-
Íslands hlutafélag
Lýður Björnsson
Safn til iðnsögu Íslendinga. Rekstrarsaga Innréttinganna
Innréttingarnar, sem gjarnan eru kenndar við Skúla Magnússon landfógeta, voru stórfyrirtæki á mælikvarða síns tíma og fyrsta hlutafélag sem stofnað var á Íslandi. Innréttingarnar störfuðu í um hálfrar aldar skeið og mörkuðu djúp spor í þjóðarsöguna.