Icelandic Ice Mountains

Sveinn Pálsson

Icelandic Ice Mountains

1.999,- / 1.599,-

Icelandic Ice Mountains

Sveinn Pálsson

Ritstjórar: Richard S. Williams, Jr. og Oddur Sigurðsson

Þetta merkasta rit Sveins Pálssonar (1762-1840) náttúrufræðings, er ítarlegasta og besta rit um jökla sem skrifað var á átjándu öld, og raunar langt fram eftir þeirri nítjándu.  Hefði ritið komið út þegar það var skrifað, upp úr 1795, er líklegt að Sveinn hefði verið kallaður faðir jöklafræðinnar. Jarðfræðingar hafa á síðustu áratugum enduruppgötvað margt sem Sveinn benti á en ekki hefur komist á framfæri fyrr en nú.

Jöklaritið er hér gefið út á ensku, þýtt af nákvæmni úr dönsku og yfirfarið af valinkunnum náttúruvísindamönnum. Þar er einnig minnst frumkvöðla jöklarannsókna á Íslandi auk Sveins þeirra Þórðar Þorlákssonar Vídalín, Þorvalds Thoroddsen, Jóns Eyþórssonar, Sigurðar Þórarinssonar og Sigurjóns Rist. Ljósmyndir af staðháttum eru birtar í ritinu og myndir og kort Sveins eru borin saman við nútíma efni. Með útgáfu þessa rits nú er leitast við að vekja athygli á hinu merka framlagi Sveins Pálssonar til jöklafræði og þeim þætti sem íslenskir vísindamenn hafa lagt til alþjóða vísindasamfélagsins.

ENG: This is the earliest comprehensive scientific treatise written on glaciers. If published when written (1795), Sveinn Pálsson´s Icelandic Ice Mountains would have ranked as one of the premier scientific books of the 18th century. The Icelandic Literary Society (est. 1816), in association with the Icelandic Glaciological Society and the International Glaciological Society, has published an English translation of Sveinn Pálsson´s (1762-1840) Draft of a Physical, Geographical, and Historical Description of Icelandic Ice Mountains of the Basis of a Journey to the Most Prominent of Them in 1792-19-794 with Four Maps and Eight Perspective Drawings. This annotated and illustrated (also with modern and satelite
images)

The English translation is the result of a collaborative effort between two geologists/glaciologists, Richard S. Williams, Jr., U.S. Geological Survey (USGS), and Oddur Sigurðsson, National Energy Authority, Iceland.

Útgáfuár: 2004

Icelandic Ice Mountains

1.999 kr.