
5.120,- / 4.096,-
Í spor Jóns lærða
Hjörleifur Guttormsson
Í þessari bók eru rakin spor Jóns lærða Guðmundssonar (1574-1658), eins sérstæðasta Íslendings á siðaskiptaöld. Valinn hópur sérfróðra og leikmanna leggur hér sitt af mörkum þannig að úr verður forvitnileg heild. Hljómdiskur er hluti af þessu fjölskrúðuga verki.
Útgáfuár: 2013