Hvað er lífið?

Erwin Schrödinger

Hvað er lífið?

3.700,- / 2.960,-

Hvað er lífið?

Erwin Schrödinger

„Aðeins við samvinnu gífurlegs fjölda frumeinda koma tölfræðileg lögmál til skjalanna og stjórna hegðun slíkra frumeindasafna af nákvæmni sem verður því meiri sem frumeindirnar eru fleiri. Það er þannig sem atburðarásin fær með sanni einkenni reglufestu. Öll eðlis- og efnafræðileg lögmál sem vitað er um að gegni mikilvægu hlutverki hjá lífverum eru þannig tölfræðilegs eðlis.“

Erwin Schrödinger er þekktur fyrst og fremst fyrir uppgötvanir sínar í eðlisfræði, en hann hlaut nóbelsverðlaun 1933 fyrir niðurstöður sínar um bylgjueðli efnisins. Í Hvað er lífið? er markmið hans að greina erfðir og skipulag lifandi efnis frá sjónarmiði skammtafræðinnar. Útkoman er merkilegt rit sem hefur í næstum 80 ár verið fjölmörgum líffræðingum innblástur — og vakið deilur.

Guðmundur Eggertsson þýddi

Hvað er lífið?

3.700 kr.

Flokkur: