Hugvit þarf við hagleikssmíðar

Haukur Már Haraldsson og Ögmundur Helgason

Hugvit þarf við hagleikssmíðar

3.499,- / 2.799,-

Hugvit þarf við hagleikssmíðar

Haukur Már Haraldsson og Ögmundur Helgason

Safn til iðnsögu Íslendinga. Frætt um faratæki og ferðabúnað ásamt kafla um glerslípun og speglagerð.

Bókin segir frá gerð ferðabúnaðar og smíði faratækja. Lýst er verksiði og vinnubrögðum söðlasmiða, meðan hestar og hestvagnar voru helstu faratækin. Vagnasmiðir voru um skeið mikilvæg iðnaðarmannstétt, bifreiðasmiðir leystu þá af hólmi. Meginhluti bókarinnar er yfirlit um sögu bifreiðasmíða, en umsvif á því sviði hafa verið meiri en almenningi er kunnugt. Þá er greint frá ýmis konar þjónustu sem tengist bifreiðaiðngreinum.

Hugvit þarf við hagleikssmíðar

3.499 kr.