3.380,- / 2.704,-
Hugmyndaheimur Magnúsar Stephensen
Ingi Sigurðsson
Magnús Stephensen dómstjóri (1762-1833) var helsti leiðtogi upplýsingarinnar hér á landi og forystumaður í íslenskum menningarmálum í heilan mannsaldur. Hann var mikilvirkur rithöfundur og tók margvísleg efni til meðferðar í ritum sínum. Í þessari bók er hugmyndafræði hans greind og sett í sögulegt samhengi.
Útgáfuár: 1996