
4.900,- / 3.920,-
Um skáldskaparmenntina
Árni Sigurjónsson
Um skáldskaparmenntina er safn ritgerða eftir Árna Sigurjónsson um bókmenntafræði og mælskufræði. „Þær varpa m.a. ljósi á verk Halldórs Laxness, Níelsar skálda og á ferðafrásagnir“ Íslendinga um Sovétríkin á árunum milli heimsstyrjalda. Þá eru grunnhugtök mælskufræði kynnt en sú grein skipaði veglegan sess í skólum Vesturlanda í margar aldir.