Hóladómkirkjur til forna

Þorsteinn Gunnarsson

Hóladómkirkjur til forna

3.900,- / 3.120,-

Hóladómkirkjur til forna

Þorsteinn Gunnarsson

Í bókinni er varpað nýju ljósi á íslenskar miðaldadómkirkjur og fyllt í eyður í húsagerðarsögu landsmanna. Sagt er frá timburdómkirkjunum fjórum, sem stóðu á Hólum í Hjaltadal áður en núverandi steinkirkja var byggð 1757-1763. Jónskirkju, sem reist var upp úr 1106. Jörundarkirkju, reist um 1280, Péturskirkju 1395 og Halldórukirkju 1625-1627.

Hér er greitt úr margri flækju við túlkun heimilda, eldri rannsóknir teknar til endurskoðunar og birtar teikningar af kirkjunum fjórum, sem byggja á rannsóknum höfundar, auk fjölmargra skýringarteikninga og ljósmynda. Byggingarsaga kirknanna er rakin og greint frá smíði þeirra, stærð og gerð.

Hóladómkirkjur til forna

3.900 kr.

WordPress › Villa

There has been a critical error on this website.

Learn more about troubleshooting WordPress.