Höfuðljóð

Leifur Breiðfjörð

Höfuðljóð

5.500,- / 4.400,-

Höfuðljóð

Leifur Breiðfjörð

Höfuðljóð er nýstárleg bók. Tólf ljóðskáld tókust á við þá áskorun að semja ljóð út frá höfuðmyndum listamannsins Leifs Breiðfjörð en jafnframt birtast hér myndir hans: tólf hausar, tólf ljóð. Þannig mætast þrettán öflugir listamenn og leiða saman ólík form og búa til nýjan galdur sem orkar á lesendur á frumlegan og skapandi hátt.

Ljóðskáldin eru: Anton Helgi Jónsson, Einar Már Guðmundsson, Guðmundur Andri Thorsson, Kristín Svava Tómasdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Pétur Gunnarsson, Sjón, Soffía Bjarnadóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Þorsteinn frá Hamri, Þórarinn Eldjárn og Þórdís Gísladóttir

Höfuðljóð

5.500 kr.